Tónleikar Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa

Tónleikar á vegum Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa verða haldnir á morgun, laugardaginn 24. september, í Hvammstangakirkju og sunnudaginn 25. september í Blönduóskirkju.  

23. september 2016|Categories: Tilkynningar|

Fleiri fréttir

2309, 2016

Sýsluskrifstofur lokaðar í dag

23. september 2016|

Skrifstofur sýsluman

2109, 2016

Sigurður Helgi í Hannesarholti í kvöld

21. september 2016|

Í kvöld frumflytur Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, ný einsöngslög sín í Hannesarholti í Reykjavík ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller. Lögin eru samin við ljóð Hannesar Péturssonar, Erlu skáldkonu og fleiri íslenskra ljóðskálda.  

2009, 2016

Afsláttur af gatnagerðargjöldum

20. september 2016|

Húnaþing vestra hefur sent frá sér tilkynningu um afslátt af gatnagerðargjöldum. Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti að nýta tímabundið heimild til niðurfellingar gatnagerðargjalda í ljósi mikillar eftirspurnar eftir leiguhúsnæði en lítillar eftirspurnar eftir lóðum fyrir íbúðarhús.  

 Viðtöl

„…best var þegar ég tók ákvörðunina um að klára þetta verkefni.“

Harpa Þorvaldsdóttir söngkona stendur nú í þeim stórræðum að gefa út sína fyrstu plötu og hefur hafið söfnun fyrir lokahnykknum inn á Karolina Fund, www.karolinafund.com. Platan ber heitið Embrace og hefur verið hugarfóstur Hörpu í mörg ár.  

„Ég er sem betur fer nokkuð frjór í hugsun og sé hlutina oft í öðru ljósi en aðrir“

Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson á Vatnsnesi hefur um nokkurt skeið hreinsað og unnið höfuðkúpur og bein dýra og skapað úr þeim listmuni undir merkjum Natural Bones Design. Hann hefur verið að því í rúmt ár á því stigi sem það er í dag. 

 Lífið og tilveran

Lokatónleikar tónsmiðju KÍTÓN

14. september 2016|Slökkt á athugasemdum við Lokatónleikar tónsmiðju KÍTÓN

Tónsmiðja KÍTÓN – Kvenna í tónlist – stóð yfir í síðustu viku (4.-10. september), þar sem 6 atvinnutónlistarkonur úr Reykjavík dvöldu á Laugarbakka og Hvammstanga, og sömdu tónlist og texta yfir vikuna. Afrakstur tónsmiðjunnar var svo fluttur á Sjávarborg á Hvammstanga.  

Góður fundur um hitaveitu og hitamenningu

13. september 2016|Slökkt á athugasemdum við Góður fundur um hitaveitu og hitamenningu

Þriðjudaginn 6. september s.l. var haldinn fundur í Félagsheimilinu Hvammstanga um hitaveitu og hitamenningu. Vel var mætt á fundinn og á vef Húnaþings vestra, www.hunathing.is, segir að fundarmenn hafi almennt verið ánægðir með fróðleg og skemmtileg erindi.  

 Íþróttir

Úrslit frá Opna Íþróttamóti Þyts 2016

Opna íþróttamót Þyts 2016 fór fram 19. og 20. ágúst sl. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:  

Nýr þjálfari kynntur til leiks

Síðastliðinn miðvikudag, 24. ágúst, gekk meistaraflokkur Kormáks í körfubolta karla frá samningi við Mikael Þór Björnsson um þjálfun á liðinu á komandi keppnistímabili. Liðið er að hefja sitt þriðja tímabil á Íslandsmóti karla í körfubolta og keppir liðið í 3. deild.  

Úrslit frá sameiginlegu gæðingamóti Þyts og Neista

Laugardaginn 13. ágúst s.l. héldu hestamannafélögin Þytur og Neisti sameiginlegt gæðingamót á Blönduósi. Knapi mótsins var valin Karítas Aradóttir og hestur mótsins var valin Abel frá Sveinsstöðum.   

 Tilkynningar

Tónleikar Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa

Tónleikar á vegum Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa verða haldnir á morgun, laugardaginn 24. september, í Hvammstangakirkju og sunnudaginn 25. september í Blönduóskirkju.  

Sýsluskrifstofur lokaðar í dag

Skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi o

Sigurður Helgi í Hannesarholti í kvöld

Í kvöld frumflytur Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, ný einsöngslög sín í Hannesarholti í Reykjavík ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller. Lögin eru samin við ljóð Hannesar Péturssonar, Erlu skáldkonu og fleiri íslenskra ljóðskálda.  

 Hagyrðingahornið

  • Kirkjuhvammskirkja

Einn síðbúinn botn

Botnum rignir inn, það er frábært. Hér kemur einn síðbúinn,

  • Kirkjuhvammskirkja

Blessuð sólin björt og heit

Norðanátt barst fjölmargir botnar á fyrripartinn sem  auglýstur var til botnunar í mars. Fyrriparturinn var svona: Blessuð sólin björt og heitburtu hrekur vetur. Botnarnir að þessu sinni koma víða að. Þeir koma úr nágranna sveitarfélögum okkar og nágranna löndum, frábær þátttaka. Ef einhver er hugrakkur þá erum við alltaf á höttunum eftir fyrriparti. Hann má senda á info@nordanatt.is.  Vísurnar eru í heild sinni hér fyrir neðan.

 Menning

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutaði 65 milljónum

Í lok árs 2014 runnu út menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og SSNV sem verið höfðu í gildi um nokkurt skeið. Þann 10. febrúar sl. var skrifað undir samning milli ríkisins og SSNV um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 en hann kom m.a. í stað fyrrnefndra þriggja samninga.

Tónleikar Grønnåsen kirkekor og Kirkjukórs Hvammstanga

Laugardaginn 23. maí s.l. hélt Grønnåsen kirkekor frá Tromsø í Noregi tónleika í Hvammstangakirkju og naut liðsinnis Kirkjukórs Hvammstanga. Tónleikarnir voru afar fallegir og sungu vinakórarnir tveir á sínum tungumálum.

 Ljósmyndirnar okkar

nordanatt_900x400_putt_2015
nordanatt_900x400_thverarrett_stod_2015
nordanatt_900x400_aflraunakeppni_2015
nordanatt_900x400_bangsatun_2015
nordanatt_900x400_midfjardarrett_2015
nordanatt_900x400_sapurennibraut_2015
nordanatt_900x400_solsetur
nordanatt_900x400_streetdance_2015