Myndlistasýning á Sæbergi

Didier Vander Heyden er belgískur myndlistamaður sem býður til myndlistasýningar á Sæbergi. Þar hefur hann dvalið í mánuð ásamt konu sinni og unnið myndir upp úr bókinni Húnaþing.  

25. mars 2017|Categories: Tilkynningar|

Fleiri fréttir

2503, 2017

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður með tónleika

25. mars 2017|

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður verður með tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, sunnudaginn 26. mars.   

2203, 2017

Gísli á Uppsölum í Selasetrinu í kvöld

22. mars 2017|

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. mars, verður leikverkið Gísli á Uppsölum sett á ný upp í Selasetri Íslands. Þegar sýningin var sett upp á setrinu í október á síðasta ári seldust miðar upp á augabragði.  

1603, 2017

Spurningakeppni fyrirtækjanna hefst í kvöld

16. mars 2017|

Ungmennafélagið Kormákur stendur fyrir Spurningakeppni fyrirtækjanna í ár og fer fyrsta keppniskvöldið fram í kvöld, fimmtudagskvöldið 16. mars. Keppnin fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga.  

 Viðtöl

„Það var svo margt að sjá og taka inn að ég gat ómögulega lokað augunum“

Kristrún Pétursdóttir er stödd í Tanzaníu og hefur verið þar síðustu vikurnar. Þar hefur hún verið hluti af teymi sem sá um námskeiðið „Máttur kvenna“, en námskeiðið er á vegum samtakanna Women Power og haldið í nánu samstarfi við Háskólann á Bifröst.  

„…best var þegar ég tók ákvörðunina um að klára þetta verkefni.“

Harpa Þorvaldsdóttir söngkona stendur nú í þeim stórræðum að gefa út sína fyrstu plötu og hefur hafið söfnun fyrir lokahnykknum inn á Karolina Fund, www.karolinafund.com. Platan ber heitið Embrace og hefur verið hugarfóstur Hörpu í mörg ár.  

 Lífið og tilveran

Söfnuðu fyrir ABC barnahjálp

27. febrúar 2017|Slökkt á athugasemdum við Söfnuðu fyrir ABC barnahjálp

Þær Arna Ísabella, Bríet Ingibjörg, Katla Anný og Steinunn Daníela eru afar hjálpsamar stúlkur sem söfnuðu nú á dögunum fjármunum til styrktar ABC barnahjálp.   

Tæpar 66 milljónir í styrki

23. febrúar 2017|Slökkt á athugasemdum við Tæpar 66 milljónir í styrki

Fimmtudaginn 16. febrúar sl. voru veittir styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra við athöfn í veitingahúsinu Sjávarborg á Hvammstanga.   

 Íþróttir

Salbjörg Ragna íþróttamaður USVH 2016

Kjöri íþróttamanns ársins hjá USVH var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga fimmtudaginn 29. desember. Íþróttamaður USVH árið 2016 var kjörin Salbjörg Ragna Sævarsdóttir körfuknattleikskona hjá Keflavík en hún hlaut 51 stig í kjörinu.   

Úrslit frá Golfmóti Kormáks (not open)

Sunnudaginn 28. ágúst s.l. fór Golfmót Kormáks (not open) 2016 fram á Garðavelli, Akranesi. Mótið er ætlað fyrir Kormáksfélaga fyrr og nú, einnig kylfinga sem búsettir hafa verið á Hvammstanga eða eiga tengingu við Hvammstanga (foreldra, ömmur, afa eða maka).  

Úrslit frá Opna Íþróttamóti Þyts 2016

Opna íþróttamót Þyts 2016 fór fram 19. og 20. ágúst sl. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:  

 Tilkynningar

Myndlistasýning á Sæbergi

Didier Vander Heyden er belgískur myndlistamaður sem býður til myndlistasýningar á Sæbergi. Þar hefur hann dvalið í mánuð ásamt konu sinni og unnið myndir upp úr bókinni Húnaþing.  

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður með tónleika

Karlakórinn Gamlir Fóstbræður verður með tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, sunnudaginn 26. mars.   

Gísli á Uppsölum í Selasetrinu í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 22. mars, verður leikverkið Gísli á Uppsölum sett á ný upp í Selasetri Íslands. Þegar sýningin var sett upp á setrinu í október á síðasta ári seldust miðar upp á augabragði.  

 Hagyrðingahornið

  • Kirkjuhvammskirkja

Einn síðbúinn botn

Botnum rignir inn, það er frábært. Hér kemur einn síðbúinn,

  • Kirkjuhvammskirkja

Blessuð sólin björt og heit

Norðanátt barst fjölmargir botnar á fyrripartinn sem  auglýstur var til botnunar í mars. Fyrriparturinn var svona: Blessuð sólin björt og heitburtu hrekur vetur. Botnarnir að þessu sinni koma víða að. Þeir koma úr nágranna sveitarfélögum okkar og nágranna löndum, frábær þátttaka. Ef einhver er hugrakkur þá erum við alltaf á höttunum eftir fyrriparti. Hann má senda á info@nordanatt.is.  Vísurnar eru í heild sinni hér fyrir neðan.

 Menning

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutaði 65 milljónum

Í lok árs 2014 runnu út menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og SSNV sem verið höfðu í gildi um nokkurt skeið. Þann 10. febrúar sl. var skrifað undir samning milli ríkisins og SSNV um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 en hann kom m.a. í stað fyrrnefndra þriggja samninga.

Tónleikar Grønnåsen kirkekor og Kirkjukórs Hvammstanga

Laugardaginn 23. maí s.l. hélt Grønnåsen kirkekor frá Tromsø í Noregi tónleika í Hvammstangakirkju og naut liðsinnis Kirkjukórs Hvammstanga. Tónleikarnir voru afar fallegir og sungu vinakórarnir tveir á sínum tungumálum.

 Ljósmyndirnar okkar

nordanatt_900x400_putt_2015
nordanatt_900x400_thverarrett_stod_2015
nordanatt_900x400_aflraunakeppni_2015
nordanatt_900x400_bangsatun_2015
nordanatt_900x400_midfjardarrett_2015
nordanatt_900x400_sapurennibraut_2015
nordanatt_900x400_solsetur
nordanatt_900x400_streetdance_2015