Aron og Sóley sigruðu í Fjallaskokki USVH

Fjallaskokk USVH fór fram í 18. sinn fimmtudaginn 21. júlí s.l. og var gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað í Kirkjuhvammi.  

29. júlí 2016|Categories: Íþróttir|

Fleiri fréttir

2907, 2016

Vel heppnuð hátíð Elds í Húnaþingi

29. júlí 2016|

Hátíðin Eldur í Húnaþingi var haldin dagana 20.-24. júlí s.l. og sótti fjöldi hátíðina í ár, þrátt fyrir að sólin hafi ekki látið sjá sig. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár voru Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir og Mikael Þór Björnsson.  

2707, 2016

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

27. júlí 2016|

Í áraraðir hafa Húsfreyjurnar boðið upp á veislur í Hamarsbúð á Vatnsnesi og nú er engin undantekning á því. Kaffihlaðborð verður um verslunarmannahelgina í Hamarsbúð.  

2407, 2016

Litaland

24. júlí 2016|

Síðasti formlegi dagskrárliður Elds í Húnaþingi þetta árið hefst kl. 17:00 í dag við mjólkurstöðvartúnið á Hvammstanga.  

 Viðtöl

„…best var þegar ég tók ákvörðunina um að klára þetta verkefni.“

Harpa Þorvaldsdóttir söngkona stendur nú í þeim stórræðum að gefa út sína fyrstu plötu og hefur hafið söfnun fyrir lokahnykknum inn á Karolina Fund, www.karolinafund.com. Platan ber heitið Embrace og hefur verið hugarfóstur Hörpu í mörg ár.  

„Ég er sem betur fer nokkuð frjór í hugsun og sé hlutina oft í öðru ljósi en aðrir“

Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson á Vatnsnesi hefur um nokkurt skeið hreinsað og unnið höfuðkúpur og bein dýra og skapað úr þeim listmuni undir merkjum Natural Bones Design. Hann hefur verið að því í rúmt ár á því stigi sem það er í dag. 

 Lífið og tilveran

Vel heppnuð hátíð Elds í Húnaþingi

29. júlí 2016|Slökkt á athugasemdum við Vel heppnuð hátíð Elds í Húnaþingi

Hátíðin Eldur í Húnaþingi var haldin dagana 20.-24. júlí s.l. og sótti fjöldi hátíðina í ár, þrátt fyrir að sólin hafi ekki látið sjá sig. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár voru Sólrún Guðfinna Rafnsdóttir og Mikael Þór Björnsson.  

Frá 17. júní hátíðarhöldum

17. júlí 2016|Slökkt á athugasemdum við Frá 17. júní hátíðarhöldum

Í dag er 17. júlí og er því ekki úr vegi að skella inn ljósmyndum frá hátíðarhöldum 17. júní s.l., sem fram fóru við Félagsheimilið Hvammstanga. Dagskrá hátíðarhaldanna var með nokkuð hefðbundnu sniði.  

 Íþróttir

Aron og Sóley sigruðu í Fjallaskokki USVH

Fjallaskokk USVH fór fram í 18. sinn fimmtudaginn 21. júlí s.l. og var gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað í Kirkjuhvammi.  

Dagbjört Dögg í U18 landsliðið

Hrútfirðingurinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir á Reykjaskóla var valin í U18 landslið kvenna í körfubolta til að keppa á Norðurlandamótinu sem haldið er í Finnlandi 26. júní – 1. júlí n.k.  

Kristinn og Hökull par Karlatölts Norðurlands

Karlatölt Norðurlands fór fram miðvikudaginn 20. apríl s.l. og segir á vef Hestamannafélagsins Þyts, thytur.123.is, að það hafi verið einkar vel heppnað. Góð stemmning hafi verið í höllin og gestir hafi skemmt sér vel við að fylgjast með flottum körlum á glæsilegum hestum.  

 Tilkynningar

Kaffihlaðborð í Hamarsbúð

Í áraraðir hafa Húsfreyjurnar boðið upp á veislur í Hamarsbúð á Vatnsnesi og nú er engin undantekning á því. Kaffihlaðborð verður um verslunarmannahelgina í Hamarsbúð.  

Litaland

Síðasti formlegi dagskrárliður Elds í Húnaþingi þetta árið hefst kl. 17:00 í dag við mjólkurstöðvartúnið á Hvammstanga.  

  • Sápurennibraut á Eldi í Húnaþingi 2014

Laugardagur fyrir fjölskylduna

Laugardagsdagskrá Elds í Húnaþingi hefst núna kl. 09:30 með sápurennibrautinni sívinsælu í Tommabrekku, við sundlaugina. Þar geta 10 ára og yngri tekið salíbunu til kl. 10:00 og 11 ára og eldri milli kl. 10:00 og 10:30.   

 Hagyrðingahornið

  • Kirkjuhvammskirkja

Einn síðbúinn botn

Botnum rignir inn, það er frábært. Hér kemur einn síðbúinn,

  • Kirkjuhvammskirkja

Blessuð sólin björt og heit

Norðanátt barst fjölmargir botnar á fyrripartinn sem  auglýstur var til botnunar í mars. Fyrriparturinn var svona: Blessuð sólin björt og heitburtu hrekur vetur. Botnarnir að þessu sinni koma víða að. Þeir koma úr nágranna sveitarfélögum okkar og nágranna löndum, frábær þátttaka. Ef einhver er hugrakkur þá erum við alltaf á höttunum eftir fyrriparti. Hann má senda á info@nordanatt.is.  Vísurnar eru í heild sinni hér fyrir neðan.

 Menning

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutaði 65 milljónum

Í lok árs 2014 runnu út menningar-, vaxtar- og sóknaráætlunarsamningar milli ríkisins og SSNV sem verið höfðu í gildi um nokkurt skeið. Þann 10. febrúar sl. var skrifað undir samning milli ríkisins og SSNV um Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019 en hann kom m.a. í stað fyrrnefndra þriggja samninga.

Tónleikar Grønnåsen kirkekor og Kirkjukórs Hvammstanga

Laugardaginn 23. maí s.l. hélt Grønnåsen kirkekor frá Tromsø í Noregi tónleika í Hvammstangakirkju og naut liðsinnis Kirkjukórs Hvammstanga. Tónleikarnir voru afar fallegir og sungu vinakórarnir tveir á sínum tungumálum.

 Ljósmyndirnar okkar

nordanatt_900x400_putt_2015
nordanatt_900x400_thverarrett_stod_2015
nordanatt_900x400_aflraunakeppni_2015
nordanatt_900x400_bangsatun_2015
nordanatt_900x400_midfjardarrett_2015
nordanatt_900x400_sapurennibraut_2015
nordanatt_900x400_solsetur
nordanatt_900x400_streetdance_2015