Articles

Print

Um Norðanátt.is

Tilgangur vefmiðilsins er að vera jákvæð frétta- og upplýsingaveita fyrir íbúa Húnaþings vestra, brottflutta íbúa og ferðamenn, með sérstakri áherslu á menningu og ferðaþjónustu. Vefmiðillinn er ekki ætlaður sem vettvangur fyrir pólitískar umræður.   

Markmið vefmiðilsins eru :

að vera inngangur sveitarfélagsins á veraldarvefnum.

að vera jákvæður vefmiðill.

að kynna sérstaklega menningu sem tengist svæðinu.

að vera með mjög gott tenglasafn á það sem er og hægt er að gera, og sjá á svæðinu.

að hafa í máli og myndum sögu héraðsins, einstaka hluta þess og framvindu þess í nútímanum.

að hafa kynningu á starfseminni sem þarna fer fram, til upplýsingafyrir íbúa Húnaþings vestra, ferðafólk og aðra sem áhuga hafa áhéraðinu.

að fá íbúa í/frá Húnaþingi vestra til að taka þátt í uppbyggingu vefsins með því að senda inn fréttir og myndir, pistla eða annan fróðleik.

að vera með réttar og uppfærðar upplýsingar um hvar gistingu,mat, ferðamöguleika og afþreyingu er að finna fyrir ferðamenn.

að þjóna bæði heimamönnum,brottfluttum, ferðamönnum  og þeim sem hafa almennan áhuga á þessu frábæra svæði.

að vera vaxandi verkefni, þar sem uppfærðar eru fréttir reglulega og bætt við fróðleik af ýmsum toga, þannig að síðan megi verða persónuleg en ekki yfirborðsleg.

 

 

 

Ritstjórn, ábyrgðarmenn og fréttaritarar Norðanáttar

Aldís Olga Jóhannesdóttir 
Ritstýra/Ábyrgðarmaður/Fréttaritari
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
s. 868-8938 

Hulda Signý Jóhannesdóttir
Aðstoðarkona
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 
Jóhannes Ragnar Jóhannesson
Sérlegur velunnari  
Kristbjörg Sigurnýasdóttir
Sérlegur velunnari