Mini vísó - vertu með!

Norðanátt í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Stúdentafélag Háskólans á Akureyri halda MiniVísó fimmtudaginn 13. apríl nk. frá kl 17:00-19:00 á VAMOS Akureyri.

Á dagskrá MiniVísó verður meðal annars:

  • Pubquiz með vísinda og nýsköpunarívafi

  • Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum á svæðinu

  • Inspó frá fyrirmyndum úr frumkvöðlasenunni á Norðurlandi

  • Sköpunargleði - Kraftur nýsköpunar!

  • Spjall við fjárfesta - Leiðin að fjármagni

  • …..og fleira!

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.

Við hvetjum háskólanemendur og aðra áhugasama að taka daginn frá!

Previous
Previous

Uppselt á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Next
Next

Skapa öflugt vistkerfi nýsköpunar í háskólasamfélaginu