 
        
        
      
    
    Fjárfestahátíð NORÐANÁTTAR
fór fram á siglufirði þann 20. mars 2024
Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem leita eftir fjármagni og eru tilbúnir að fá fjárfesta að borðinu.
Á fjárfestahátíðinni, sem haldin er á Siglufirði, kynna sprota- og vaxtarfyrirtæki verkefni sín sem snerta til dæmis orkuskipti, hringrásarhagkerfið, fullnýtingu auðlinda eða aðrar grænar lausnir fyrir fullum sal fjárfesta.
Fjárfestahátíð Norðanáttar er lokaður viðburður (e. invite only), en tilgangur hátíðarinnar er að auka fjárfestingatækifæri á landsbyggðinni og tengja frumkvöðla við fjárfesta og aðra lykilaðila í stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi. Dagskrá hátíðarinnar samanstendur alla jafna af ráðstefnuhluta, fjárfestakynningum, stefnumóti frumkvöðla og fjárfesta og tengslamyndun í lok dags.
 
  
fjárfesta
kynningar 2024
- 
      
      
      
        
  
       AURORA ABALONEThe future solution for on-land sustainable shellfish production 
 Tengiliður: Sigurður H. Markússon
 Staðsetning: Suðurnes
- 
      
      
      
        
  
       CIRCULARecoma gefur sorpi nýtt líf 
 Tengiliður: Sighvatur Lárusson
 Staðsetning: Suðurland
- 
      
      
      
        
  
       FOODSMART NORDICFoodSmart Nordic framleiðir hágæða vatnsrofið prótein úr sjávarfangi, m.a. kollagen og sæbjúgnaduft. Fersk hráefnin koma úr nærumhverfi sem styður við gæði, sjálfbærni og hringrásarhagkerfið. 
 Tengiliður: Viðar Þorkelsson
 Staðsetning: Norðurland vestra
- 
      
      
      
        
  
       Olafsdottir av GørðumGestaverkefni frá Færeyjum 
 Tengiliður: Harriet Olafsdottir
- 
      
      
      
        
  
       HUMBLEMinnkaðu matarsóun með humble! 
 Tengiliður: Andri Geir Arnarsson
 Staðsetning: Höfuðborgarsv og Sandgerði
- 
      
      
      
        
  
       CIRCULAR LIBRARY NETWORKWe provide infrastructure for municipalities and communities to manage and share items. 
 Tengiliður: Anna De Matos
 Staðsetning: Allt landið/Höfuðborg
- 
      
      
      
        
  
       NANNA LÍNNanna Lín varan er leður úr laxaroði í metravís, roðið er brotið niður og endurmótað í breiður áður en það er sútað yfir í leður. 
 Tengiliður: María Dís Ólafsdóttir
 Staðsetning: Norðurland eystra
- 
      
      
      
        
  
       SUROVAMaking tech to grow veggies that are good for you and for the planet 
 Tengiliður: Valentina Klaas
 Staðsetning: Höfuðborgarsv
- 
      
      
      
        
  
       SKÓGARAFURÐIRStækkun vinnslustöðvar fyrir umhverfisvænar íslenskar viðarafurðir 
 Tengiliður: Bjarki Jónsson
 Staðsetning: Austurland
 
  
fjárfesta
kynningar 2023
- 
      
      
      
        
  
       BIOPOLHalldór Gunnar Ólafsson 
 “Ocean Gold”
- 
      
      
      
        
  
       EONEHafrún Þorvaldsdóttir 
 “e1 sameinar allar hleðslustöðvar í eitt app fyrir rafbílinn þinn!”
- 
      
      
      
        
  
       FISKELDIÐ HAUKAMÝRIPétur Bergmann Árnason 
 “Umhverfisvæn og sjálfbær hágæða framleiðsla”
- 
      
      
      
        
  
       FROSTÞURRKUNHrafnhildur Árnadóttir 
 “Miðlægt frostþurrkunarver á Íslandi sem þjónustar fyrirtæki og framleiðir frostþurrkaðar afurðir úr íslenskum hráefnum”
- 
      
      
      
        
  
       GEFNVala Steinsdóttir 
 ”Nýsköpun í grænni efnafræði”
- 
      
      
      
        
  
       GEOSILICA ICELANDFida Abu Libdeh 
 “GeoSilica framleiðir hágæða steinefni úr íslensku jarðhitavatni með byltingarkenndri framleiðsluaðferð”
- 
      
      
      
        
  
       GULL ÚR GRASIHaukur Marteinsson 
 ”Tryggjum fóður og fæðuöryggi”
- 
      
      
      
        
  
       IceWINDSæþór Ásgeirsson 
 “Vindtúrbínur fyrir öfgafullt veðurfar á norðurslóðum”
- 
      
      
      
        
  
       KAJA ORGANICKaren Jónsdóttir 
 ”Jurtamjólkur verksmiðja”
- 
      
      
      
        
  
       MELTABjörk Brynjarsdóttir 
 “Ný closed-loop hringrásarþjónusta fyrir lífrænan heimilisúrgang* sveitarfélaga á landsbyggðunum og framleiðsla á Meltu: gerjuðum lífrænum áburði “
- 
      
      
      
        
  
       SKÓGARPLÖNTURBjörn Líndal Traustason 
 “Framleiðsla á skógarplöntum á nýjan hátt”
- 
      
      
      
        
  
       VÍNLAND VÍNEKRAMargrét Polly Hansen 
 “Vínrækt, víngerð, veitingarstaður og vínmeðferða Spa”
- 
      
      
      
        
  
       YGGBjörgvin Stefán Pétursson 
 “Yggdrasill Carbon þróar hágæða íslenskar vottaðar kolefniseiningar úr landnýtingarverkefnum”
 
  
VAlnefnd 
2023
SVEINN MARGEIRSSON
Framkvæmdastjóri hjá Brimi
ÁSTA KRISTÍN SIGURJÓNSDÓTTIR
Framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
SIGURÐUR MARKÚSSON
Forstöðumaður nýsköpunardeildar á Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði Landsvirkjunar.
KOLFINNA KRISTÍNARDÓTTIR
Verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups
HREINN ÞÓR HAUKSSON
Framkvæmdastjóri viðskipta- og vöruþróunar hjá Íslenskum Verðbréfum.
MELKORKA SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
Meðstofnandi og eigandi Iceland Innovation Week
 
  
Ráðgjafahópur 2023
ÞÓR SIGFÚSSON
Íslenski Sjávarklasinn
EDDA KONRÁÐSDÓTTIR
Iceland Innovation Week / Foobar
STEFANÍA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR 
Eyrir Ventures
KJARTAN ÓLAFSSON
Transition Labs
ARNAR GUÐMUNDSSON
Íslandsstofa
 
          
          
        
      Bakhjarlar Fjárfestahátíðar 2023
 
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
      - 
      
        
          
        
      
      Hemp Pack - Þróun niðurbrjótanlegs lífplasts úr íslenskum iðnaðarhamp og örverum úr íslenskum jökulám. Mýsköpun - Mývatns Spirulina: úr krafti eldfjallanna í ofurfæðu. Alor - Sjálfbærar og umhverfisvænar álrafhlöður og -orkugeymslur. Icelandic Eider - Hvernig skal umbylta útivistamarkaðnum. 
 Baðlón - Verkefnið gengur út á að byggja glæsilegt baðlón við sjávarmálið á Skagaströnd með einstöku útsýni yfir opið hafið.Green fuel - Grænt vetni og ammoníak: Kolefnisfrítt eldsneyti úr vistvænni orku. Grænafl - Rafvæðing strandveiðibáta og tilraunir með frekari orkuskipti í minni fiskiskipum. Ylur - Hátæknigróðurhús með áherslu á hringrásarhagkerfið. Slippurinn - Sjávarlón er lausn sem bestar margbreytilegar aðstæður í þvotta- og blæðingarferli bolfisks í fiskiskipum. Pelliscol - Náttúrulegar húðvörur úr íslensku kollageni. 
 
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
       
          
          
        
      
 
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
               
            
              
            
            
          
              