Kraftmikið nýsköpunar
umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki

Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið.

Nánar um Norðanátt

Hringrás nýsköpunar - viðburðir á vegum Norðanáttar

Startup Stormur

Sjö vikna vaxtarrými fyrir norðlenska sprota

Nánar um Startup Storm

Fjárfestahátíð

Er þitt fyrirtæki tilbúið að fá fjárfesta að borðinu?

Nánar um Fjárfestahátíð

Norðansprotinn

Ert þú með græna og væna hugmynd?

Nánar um norðansprota